Fréttir - Jól

Núna ţegar jól og áramót ganga í garđ er helmingur starfsmanna Nesbyggđar ehf. erlendis, ţ.e.a.s. í sínu heimalandi.

Starfsmenn eru sumir ađ taka síđbúiđ sumarfrí sem sameinast jólafríinu. Á föstudag var borđađur "jólamatur" og héldu síđan allir glađir í bragđi til síns heima.

Bílarnir voru skildir eftir eins og glögglega má sjá á myndinni. Nesbyggđ ehf. óskar öllum gleđilegra jóla.

22. desember 2007                                        <Til baka>