Fréttir - Víkingur á Snæfellsnesi eru Íslandsmeistarar!

Víkingar á Snæfellsnesi urðu Íslandsmeistarar í Futsal innanhúsknattspyrnu. Þetta er nýtt mót eru Víkingar því fyrstu Íslandsmeistararnir í þessum aldursflokki. Á sama tíma urðu stelpurnar í 5. flokki í öðru sæti í Íslandsmeistaramótinu.

Nesbyggð ehf. er stolt af því að styðja þetta efnilega lið sem hefur sýnt frábæran árangur í vetur og góðan liðsanda. Við óskum Víkingum innilega til hamingju með árangurinn í keppninni.

Myndirnar tók Þórey Jónsdóttir.

18. febrúar 2008                                        <Til baka>