Fréttir - Nesbyggđ ehf. styđur Snćfell í Stykkishólmi

UMF Snćfell í Stykkishólmi er öflugt félag međ fjölbreyttar íţróttir í bođi fyrir unga jafnt sem eldri iđkendur. Ţćr greinar sem ćfđar eru undir merkjum félagsins í dag eru körfubolti, fótbolti, frjálsar íţróttir, sund, blak og siglingar. Auk ţess er öflug starfsemi golfklúbbsins Mostra, hesteigendafélagsins HEFST í Stykkishólmi og síđast en ekki síst, íţróttir fyrir fatlađa.

Nesbyggđ ehf. er stolt af ţví ađ styđja viđ öflugt starf UMF Snćfell og óskar ţví góđs gengis á komandi árum.

• Heimasíđa UMF Snćfells í Stykkishólmi

   

   

   

   

22. október 2009                                        <Til baka>